fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Hernámssetrið

Gaui fékk vináttuorðu fyrir vináttu og samvinnu Rússlands og Íslands

Gaui fékk vináttuorðu fyrir vináttu og samvinnu Rússlands og Íslands

Fókus
26.10.2018

Guðjón Sigmundsson eða Gaui litli ræður ríkjum á Hernámssetrinu í Hvalfirði. Á miðvikudag fékk hann afhenta vináttuorðu í sendiráði Rússlands. „Það var hátíðleg stund í sendiráði Rússlands í gær. Ég fékk afhenta vináttuorðu fyrir vináttu og samvinnu milli Rússlands og Íslands fyrir framlag okkar til að halda á lofti minningu um skipalestirnar sem fóru frá Lesa meira

Gaui með fullt af nýjum munum á Hernámssetrinu

Gaui með fullt af nýjum munum á Hernámssetrinu

Fókus
16.07.2018

Guðjón Sigmundsson, eða Gaui litli eins og hann er best þekktur, ræður ríkjum á Hernámssetrinu sem er að Hlöðum í Hvaðfjarðarsveit. Á Hernámssetrinu er rakin einstök og merkileg saga hernáms á árunum 1940 til 1945, saga sem breytti friðsælli sveit í umgjörð heimsviðburða og skipti sköpum fyrir sigur bandamanna í síðari heimsstyrjöld.  Á safninu má Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af