Karlmannleg orka í gegnum töluna einn
Fókus06.07.2024
Texti: Svava Jónsdóttir Hermundur Rósinkranz Sigurðsson er einn af þekktari talnaspekingum landsins og hefur fjöldi fólks leitað til hans í gegnum árin. Hermundur var fimm ára þegar faðir hans lést og þá breyttist lífið. Flutt var frá Hveragerði til miðbæjar Reykjavíkur þar sem kúrekaleikir voru í uppáhaldi og Roy Rogers á meðal föðurímynda. Andlegir hæfileikar Lesa meira