„Fyrirtækið var til dæmis orðið það stórt að ég réð því ekkert, fyrirtækið réð yfir mér“
FókusHárgreiðslumeistarinn Hermann Óli Bachmann Ólafsson segir fyrirtækjareksturinn vera eins og rússíbanareið; skemmtilega, hræðilega og allt þar á milli. Hann stofnaði hárgreiðslustofuna Modus fyrir rúmlega fimmtán árum síðan. Stofan var lengi vel í Smáralind en hann færði reksturinn á Grensásveg fyrir nokkrum árum. Hermann var gestur í Fókus, viðtalsþætti DV, í síðustu viku. Hann ræðir um Lesa meira
„Þegar mann langar óstjórnlega mikið í eitthvað, þá getur maður blindast“
FókusHárgreiðslumeistarinn Hermann Óli Bachmann Ólafsson vissi það snemma að hann myndi aldrei geta eignast sitt líffræðilega barn. Hann gekkst undir krabbameinsmeðferð sem barn og með aldrinum talið sér trú um að hann væri búinn að sætta sig við þessi örlög. En þegar hugmynd kom, að hann og þáverandi eiginmaður hans myndu eignast barn með vinkonu Lesa meira
Hermann um skilnaðinn og svikin – „Hann laug að ég væri dáinn“
FókusHárgreiðslumeistarinn Hermann Óli Bachmann Ólafsson er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Hann ræðir um hvernig það var að alast upp sem samkynhneigður strákur þegar hommi var álitið niðrandi og ljótt orð. Hann ræðir einnig um hárgreiðsluferilinn og fyrirtækjareksturinn, sem hefur verið eins og rússíbani á köflum. Hermann opnar sig einlægur um persónuleg mál, eins Lesa meira