fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

herflugvél

Bretum tókst að finna F-35 flugvélina í Miðjarðarhafi

Bretum tókst að finna F-35 flugvélina í Miðjarðarhafi

Pressan
09.12.2021

Með aðstoð Bandaríkjamanna og Ítala tókst Bretum nýlega að finna F-35 herflugvél, sem hrapaði í Miðjarðarhafið um miðjan nóvember, og ná henni upp af hafsbotni. Mikið kapphlaup hafði staðið yfir um að finna vélina sem hrapaði á alþjóðlegu hafsvæði. Höfðu Bretar miklar áhyggjur af að Rússar myndu reyna að ná henni en vélin er fullkomnsta herflugvél heims og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af