Máli rannsóknarlögreglumanns vísað til héraðssaksóknara
FréttirHeimildin greindi frá því fyrr í dag að máli Gísla Jökuls Gíslasonar, sem starfar sem rannsóknarlögreglumaður hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefði verið vísað til héraðssaksóknara. Fram kemur að það sé Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, Halla Bergþóra Björnsdóttir, sem vísaði málinu þangað. Gísli sendi listamanninum Oddi Eysteini Friðrikssyni, sem gengur undir listamannsnafninu Odee, tölvupóst þar sem hann Lesa meira
Ólafur Helgi boðaður í yfirheyrslu hjá héraðssaksóknara
FréttirÓlafur Helgi Kjartansson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, hefur verið boðaður í yfirheyrslu hjá héraðssaksóknara og það sama á við um tvo starfsmenn embættisins. Starfsmennirnir hafa verið sendir í leyfi vegna rannsóknarinnar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Blaðið segist ekki hafa staðfestar heimildir fyrir hvert sakarefnið sé en blaðið segist hafa heimildir fyrir að starfsmennirnir Lesa meira
Steinbergur krefst þess að saksóknari og lögreglumenn verði látnir sæta viðurlögum
FréttirArnar Þór Stefánsson, hæstaréttarlögmaður, hefur fyrir hönd Steinbergs Finnbogasonar, lögmanns, sent formlega kvörtun til Héraðssaksóknara vegna starfsaðferða nafngreindra starfsmanna embættisins. Krefst hann þess að umræddir starfsmenn verði áminntir eða látnir sæta öðrum viðurlögum vegna framgöngu þeirra í tengslum við íþyngjandi aðgerðir sem Steinbergur var látinn sæta 2016 þegar hann gegndi starfi verjanda í fjársvikamáli. Fréttablaðið Lesa meira
