fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025

Héraðssaksóknari

Framganga lögreglumanna sögð hafa verið ámælisverð – Húsleit án heimildar og mjög vafasöm valdbeiting

Framganga lögreglumanna sögð hafa verið ámælisverð – Húsleit án heimildar og mjög vafasöm valdbeiting

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Meðal ákvarðana nefndar um eftirlit með lögreglu sem birtar voru nýlega er mál sem snýr að kvörtun sem snýr að lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Snerist kvörtunin um húsleit án heimildar og óhóflega valdbeitingu. Héraðssaksóknari komst að þeirri niðurstöðu að það væri rétt hjá þeim sem kvartaði að lögreglan hefði leitað á heimili viðkomandi án heimildar og Lesa meira

Þorbjörg Sigríður: Hvernig var passað upp á gögnin sem láku frá sérstökum saksóknara?

Þorbjörg Sigríður: Hvernig var passað upp á gögnin sem láku frá sérstökum saksóknara?

Eyjan
23.06.2025

Dómsmálaráðherra hefur spurt héraðssaksóknara hvernig staðið var að varðveislu viðkvæmra gagna sem láku frá embættinu (þegar það hét embætti sérstaks saksóknara) og eru nú í höndum RÚV. Svör hafa borist og verða send til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar til umfjöllunar. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra, segir gagnaleka af þessu tagi ekki mega endurtaka sig. Þorbjörg Sigríður er Lesa meira

Jón Óttar stígur loks fram – Segist hafa verið leiddur í gildru

Jón Óttar stígur loks fram – Segist hafa verið leiddur í gildru

Fréttir
12.05.2025

Jón Óttar Ólafsson fyrrum lögreglumaður hefur verið borinn þungum sökum undanfarið. Í nýlegri umfjöllun Kveiks kom fram að Jón Óttar og samstarfsmaður ráku fyrirtæki sem stóð fyrir umfangsmiklum aðgerðum sem fólust í að hafa víðtækt eftirlit með ferðum fjölda fólks. Var það gert gegn greiðslu frá Björgólfi Thor Björgólfssyni kaupsýslumanni. Jón Óttar hefur einnig verið Lesa meira

Alfreð Erling neitar sök í Neskaupstaðarmálinu

Alfreð Erling neitar sök í Neskaupstaðarmálinu

Fréttir
06.01.2025

Alfreð Erling Þórðarson sem ákærður er fyrir að hafa orðið tveimur eldri hjónum að bana á heimili þeirra í Neskaupstað í ágúst á síðasta ári neitaði sök við þingfestingu málsins fyrir Héraðsdómi Austurlands fyrr í dag. Arnþrúður Þórarinsdóttur saksóknari hjá embætti Héraðssaksóknara staðfesti þetta í skriflegu svari við fyrirspurn DV. Hún segir að þinghaldi hafi Lesa meira

Ákærður fyrir grimmilega hnífsstunguárás í Grafarholti

Ákærður fyrir grimmilega hnífsstunguárás í Grafarholti

Fréttir
21.02.2024

Maður, sem er um tvítugt, hefur verið ákærður af embætti héraðssaksóknara fyrir tilraun til manndráps með því að hafa framið afar hrottalega hnífsstunguárás í Grafarholti í Reykjavík í nóvember síðastliðnum. Málið var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Þolandi árásarinnar hlaut mikla áverka og ástæða er til að vara við lýsingum sem fara hér á Lesa meira

Umboðsmaður Alþingis setur ofan í við héraðs- og ríkissaksóknara

Umboðsmaður Alþingis setur ofan í við héraðs- og ríkissaksóknara

Fréttir
15.02.2024

Umboðsmaður Alþingis birti fyrr í dag á vef sínum bréf sem hann hefur ritað, til dómsmálaráðherra og ríkissaksóknara, í tilefni af því að kvörtun barst embættinu yfir því að embætti héraðssaksóknara hafi látið lögmann óviðkomandi aðila hafa gögn sem vörðuðu sakamál. Um var að ræða lögmann konu en eiginmaður hennar sem nú er látinn hafði Lesa meira

Máttu miðla viðkvæmum persónuupplýsingum manns sem sagður var hættulegur sjálfum sér og öðrum

Máttu miðla viðkvæmum persónuupplýsingum manns sem sagður var hættulegur sjálfum sér og öðrum

Fréttir
13.02.2024

Persónuvernd hefur birt úrskurð sinn vegna kvörtunar, réttindagæslumanns fatlaðs fólks, fyrir hönd manns nokkurs sem sætt hafði öryggisvistun á vegum Reykjavíkurborgar. Maðurinn kvartaði yfir því að borgin hefði miðlað viðkvæmum persónuupplýsingum um hann til félagsmálaráðuneytisins og einnig yfir því að ráðuneytið hefði miðlað þessum upplýsingum, ásamt viðbótar persónuupplýsingum, til héraðssaksóknara. Var það niðurstaða Persónuverndar að Lesa meira

Björn Leví vill hækka framlög til lögreglunnar en að Þjóðkirkjan fái minna

Björn Leví vill hækka framlög til lögreglunnar en að Þjóðkirkjan fái minna

Eyjan
06.12.2023

Björn Leví Gunnarsson, fulltrúi Pírata í fjárlaganefnd Alþingis, hefur gert nokkrar breytingatillögur við fjálagafrumvarp næsta árs sem er nú til meðferðar á Alþingi en framhald annarrar umræðu um frumvarpið fer fram í þinginu. Meðal tillagna Björns Leví er að hækka framlög til bæði lögreglunnar og héraðssaksóknara umfram það sem kveðið er á um í frumvarpinu. Lesa meira

Lindarhvolsmálið komið í eðlilegan farveg sakamáls

Lindarhvolsmálið komið í eðlilegan farveg sakamáls

Eyjan
14.07.2023

Ríkissaksóknari hefur sent bréf Sigurðar Þórðarsonar, fyrrverandi setts ríkisendurskoðanda í málefnum Lindarhvols, ásamt fylgigögnum, sem meðal annars innihalda greinargerð Sigurðar um starfsemi Lindarhvols sem fjármálaráðherra, forseti Alþingis, Seðlabankinn og ríkisendurskoðandi hafa lagt allt kapp á að halda leyndri, til héraðssaksóknara til efnislegrar meðferðar. Af þessu er ljóst að ríkissaksóknari hefur lagt sjálfstætt mat á að ábendingar Sigurðar Lesa meira

Máli rannsóknarlögreglumanns vísað til héraðssaksóknara

Máli rannsóknarlögreglumanns vísað til héraðssaksóknara

Fréttir
10.07.2023

Heimildin greindi frá því fyrr í dag að máli Gísla Jökuls Gíslasonar, sem starfar sem rannsóknarlögreglumaður hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefði verið vísað til héraðssaksóknara. Fram kemur að það sé Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, Halla Bergþóra Björnsdóttir, sem vísaði málinu þangað. Gísli sendi listamanninum Oddi Eysteini Friðrikssyni, sem gengur undir listamannsnafninu Odee, tölvupóst þar sem hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af