fbpx
Föstudagur 10.maí 2024

Héraðsdómur Suðurlands

Meintur káfari þarf ekki að yfirgefa dómssal þegar þolandi hans gefur skýrslu

Meintur káfari þarf ekki að yfirgefa dómssal þegar þolandi hans gefur skýrslu

Fréttir
02.04.2024

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands um að maður, sem sakaður er um að hafa káfað á undirmanni sínum, þarf ekki að yfirgefa dómssal þegar þolandi hans gefur skýrslu. Forsaga málsins er sú að maðurinn er ákærður fyrir að hafa á ónefndum veitingstað þann 8. janúar 2022 strokið yfir rass konunnar, utanklæða,  þar sem hún Lesa meira

Sýknaður af ákæru fyrir líkamsárás eftir að meintur þolandi mundi ekki eftir neinu

Sýknaður af ákæru fyrir líkamsárás eftir að meintur þolandi mundi ekki eftir neinu

Fréttir
23.02.2024

Fyrr í dag var kveðinn upp dómur yfir karlmanni í Héraðsdómi Suðurlands sem ákærður var fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa slegið konu í höfuðið með poka sem innihélt fjórar bjórflöskur úr gleri með þeim afleiðingum að hún hlaut heilahristing og tvær kúlur. Konan sagðist fyrir dómi ekki muna eftir atburðinum. vitni breytti Lesa meira

Stálu eldsneyti af Olís tuttugu sinnum

Stálu eldsneyti af Olís tuttugu sinnum

Fréttir
29.01.2024

Karlmaður og kona voru fyrir helgi sakfelld í Héraðsdómi Suðurlands fyrir að hafa, ýmist bæði eða sitt í hvoru lagi, gerst sek um fíkniefnalagabrot, umferðarlagabrot og að hafa stolið eldsneyti á stöðvum Olís í 20 skipti. Þau voru bæði ákærð fyrir að hafa í vörslu sinni 23 kannabisplöntur og 62,51 gramm af kannabislaufum og að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af