fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025

Héraðsdómur Reykjaness

Rekinn til Íslands eftir að hafa látið sig hverfa í tveimur löndum

Rekinn til Íslands eftir að hafa látið sig hverfa í tveimur löndum

Fréttir
Fyrir 1 viku

Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir útlendingi sem til stendur að vísa úr landi. Fram kemur í úrskurðinum að maðurinn hafi látið sig hverfa bæði í Danmörku og Sviss þegar vísa átti honum til Íslands. Loks var honum fylgt hingað til lands af lögreglumönnum frá Liechtenstein. Maðurinn sótti um alþjóðlega vernd á Íslandi í Lesa meira

Brottrekinn flugmaður fær engar bætur: Ítrekuð hegðunarvandamál og drykkja – Reyndi að bjarga sér með umdeildri ADHD-greiningu

Brottrekinn flugmaður fær engar bætur: Ítrekuð hegðunarvandamál og drykkja – Reyndi að bjarga sér með umdeildri ADHD-greiningu

Fréttir
20.06.2025

Héraðsdómur Reykjaness hefur hafnað bótakröfu ónefnds flugmanns á hendur ónefndu flugfélagi. Flugmanninum var sagt upp störfum eftir um 20 ára starf vegna ítrekaðra hegðunarvandamála í ferðum á vegum félagsins en hann hefur glímt við áfengisvandamál. Nýleg ADHD-greining lék stórt hlutverk í málarekstri flugmannsins og byggði hann ekki síst á henni við að færa rök fyrir Lesa meira

Tarek réðst á tvær konur og einn karl á Suðurnesjum – Margdæmdur í Austurríki

Tarek réðst á tvær konur og einn karl á Suðurnesjum – Margdæmdur í Austurríki

Fréttir
05.06.2025

Sýrlenskur maður að nafni Tarek Rajab hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjaness fyrir samtals þrjár líkamsárásir gegn tveimur konum og einum karlmanni en brotin virðast öll hafa verið framin á Suðurnesjum. Það kemur ekki fram í dómnum hversu lengi hann hefur dvalist á Íslandi en þess er hins vegar getið að hann hafi hlotið fjölda Lesa meira

Fær að skila 20 ára gömlum óökuhæfum jeppa

Fær að skila 20 ára gömlum óökuhæfum jeppa

Fréttir
26.05.2025

Samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjaness fær kaupandi 20 ára gamals Toyota Land Cruiser jeppa, sem samkvæmt skoðunarmönnum er í óökuhæfu ástandi, að skila honum og fá kaupverðið endurgreitt. Jeppinn er ágerð 2004 en maður nokkur keypti hann af fyrirtæki árið 2023 og borgaði fyrir 1,6 milljónir króna. Maðurinn sá auglýsingu frá fyrirtækinu þar sem jeppinn var Lesa meira

Sagðist ekki hafa verið „með gáfur til þess“ að telja tugi milljóna fram til skatts

Sagðist ekki hafa verið „með gáfur til þess“ að telja tugi milljóna fram til skatts

Fréttir
02.05.2025

Maður hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að greiða ekki skatt af háum upphæðum sem hann fékk greiddar inn á bankareikning sinn á þriggja ára tímabili frá bæði einstaklingum og fyrirtækjum. Við rannsókn málsins sagðist hann ekki þekkja einstaklinga sem höfðu lagt honum til háar upphæðir samtals. Alls fékk maðurinn greiddar um 51,5 milljónir Lesa meira

Misþyrmdi stjúpsonum sínum margsinnis á löngu tímabili

Misþyrmdi stjúpsonum sínum margsinnis á löngu tímabili

Fréttir
16.04.2025

Nýlega var ónefndur maður sakfelldur í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að hafa á þriggja ára tímabili beitt þáverandi stjúpsyni sína tvo, á barnsaldri, ítrekað bæði líkamlegu og andlegu ofbeldi. Maðurinn var þó sýknaður af hluta ákærunnar sem hljóðaði upp á að ofbeldið hafi staðið yfir í sex ár. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa á umræddu Lesa meira

Fær skilorð fyrir að verða Ibrahim að bana

Fær skilorð fyrir að verða Ibrahim að bana

Fréttir
04.02.2025

Héraðsdómur hefur sakfellt vörubílstjóra  fyrir að hafa ekið á átta ára dreng, Ibra­him Shah Uz-Zam­an, þegar hann var að beygja til hægri inn innkeyrslu að bifreiðastæði við Ásvallalaug í Hafnarfirði í október 2023, með þeim afleiðingum að Ibrahim lést samstundis. Hlaut maðurinn skilorðsbundinn dóm. Var hann ákærður fyrir manndráp af gáleysi auk fjölda brota á Lesa meira

Seldi íbúð en þarf að endurgreiða hluta söluverðsins vegna galla

Seldi íbúð en þarf að endurgreiða hluta söluverðsins vegna galla

Fréttir
22.01.2025

Héraðdómur Reykjaness hefur dæmt konu, Katrínu Vilhelmína Tómasdóttur, til að endurgreiða konu og karlmanni, Svandísi Alexíu Sveinsdóttur og Hafsteini Einari Ágútssyni, sem keyptu íbúð hennar hluta af söluverðinu vegna galla. Héraðsdómur Reykjaness var fjölskipaður í málinu en auk dómara dæmdu byggingartæknifræðingur og löggiltur fasteignasali í málinu. Dómarinn vildi sýkna Katrínu af kröfum kaupendanna en meðdómendurnir Lesa meira

Gengur laus eftir kynferðisbrot gegn barni á jólanótt

Gengur laus eftir kynferðisbrot gegn barni á jólanótt

Fréttir
18.12.2024

Maður hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjaness fyrir kynferðisbrot gegn barni á jólanótt 2022. Barnið var stúlka sem tengd var manninum fjölskylduböndum en fyrir brot sitt hlaut maðurinn skilorðsbundinn fangelsisdóm. Brotið var framið á jólanótt 2022 en stúlkan gisti þá á þáverandi heimili mannsins og eiginkonu hans, föðursystur stúlkunnar. Maðurinn var ákærður fyrir að fara Lesa meira

Sagt upp á jólunum

Sagt upp á jólunum

Fréttir
16.12.2024

Matreiðslumaður hafði betur gegn fyrrum vinnuveitanda sínum fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Stefndi maðurinn vinnuveitandanum vegna vangoldinna launa í uppsagnarfresti. Maðurinn sagðist hafa fengið uppsagnarbréf á jóladag á síðasta ári. Vinnuveitandinn neitaði því og sagði uppsögnina hafa átt sér stað þremur vikum fyrr en héraðsdómur tók undir með manninum um að honum hefði verið sagt upp á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af