fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025

Héraðsdómur Reykjaness

Fjölskyldufaðir sakfelldur fyrir að gera líf fjölskyldunnar að helvíti á jörð eftir að hún fylgdi honum til Íslands

Fjölskyldufaðir sakfelldur fyrir að gera líf fjölskyldunnar að helvíti á jörð eftir að hún fylgdi honum til Íslands

Fréttir
Fyrir 1 viku

Maður sem fékk alþjóðlega vernd á Íslandi árið 2022 hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjaness en þó sýknaður af hluta þeirra ákæra sem beindust að honum. Maðurinn hafði verið sakaður um að beita konu sína og fimm börn sem fylgdu honum til landsins í mars 2024 margvíslegu ofbeldi í samtals heilt ár og um að Lesa meira

Sakamál klúðraðist vegna skyldleika lögreglumanns og brotaþola

Sakamál klúðraðist vegna skyldleika lögreglumanns og brotaþola

Fréttir
13.08.2025

Héraðsdómur Reykjaness hefur vísað frá sakamáli á hendur fjórum einstaklingum sem allir voru ákærðir fyrir líkamsárásir. Málið varðaði tvær árásir en einn mannanna var ákærður fyrir þær báðar en hinir þrír voru ákærðir fyrir eina árás. Í ljós kom undir rekstri málsins að lögreglumaður sem stýrði rannsókn á báðum málunum er skyldur brotaþolanum í síðara Lesa meira

Gunnar aftur brotlegur – Sat inni í Noregi fyrir að bana bróður sínum

Gunnar aftur brotlegur – Sat inni í Noregi fyrir að bana bróður sínum

Fréttir
31.07.2025

Gunnar Jóhann Gunnarsson hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í tveggja mánaða fangelsi fyrir fíkniefnalagabrot og fyrir hylmingu með því að hafa stolið fjórhjól í vörslu sinni. Gunnar á nokkurn sakaferil að baki en hann var dæmdur í Noregi fyrir að verða hálfbróður sínum, Gísla Þór Þórarinssyni að bana og var á reynslulausn þegar málið Lesa meira

Rekinn til Íslands eftir að hafa látið sig hverfa í tveimur löndum

Rekinn til Íslands eftir að hafa látið sig hverfa í tveimur löndum

Fréttir
21.07.2025

Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir útlendingi sem til stendur að vísa úr landi. Fram kemur í úrskurðinum að maðurinn hafi látið sig hverfa bæði í Danmörku og Sviss þegar vísa átti honum til Íslands. Loks var honum fylgt hingað til lands af lögreglumönnum frá Liechtenstein. Maðurinn sótti um alþjóðlega vernd á Íslandi í Lesa meira

Brottrekinn flugmaður fær engar bætur: Ítrekuð hegðunarvandamál og drykkja – Reyndi að bjarga sér með umdeildri ADHD-greiningu

Brottrekinn flugmaður fær engar bætur: Ítrekuð hegðunarvandamál og drykkja – Reyndi að bjarga sér með umdeildri ADHD-greiningu

Fréttir
20.06.2025

Héraðsdómur Reykjaness hefur hafnað bótakröfu ónefnds flugmanns á hendur ónefndu flugfélagi. Flugmanninum var sagt upp störfum eftir um 20 ára starf vegna ítrekaðra hegðunarvandamála í ferðum á vegum félagsins en hann hefur glímt við áfengisvandamál. Nýleg ADHD-greining lék stórt hlutverk í málarekstri flugmannsins og byggði hann ekki síst á henni við að færa rök fyrir Lesa meira

Tarek réðst á tvær konur og einn karl á Suðurnesjum – Margdæmdur í Austurríki

Tarek réðst á tvær konur og einn karl á Suðurnesjum – Margdæmdur í Austurríki

Fréttir
05.06.2025

Sýrlenskur maður að nafni Tarek Rajab hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjaness fyrir samtals þrjár líkamsárásir gegn tveimur konum og einum karlmanni en brotin virðast öll hafa verið framin á Suðurnesjum. Það kemur ekki fram í dómnum hversu lengi hann hefur dvalist á Íslandi en þess er hins vegar getið að hann hafi hlotið fjölda Lesa meira

Fær að skila 20 ára gömlum óökuhæfum jeppa

Fær að skila 20 ára gömlum óökuhæfum jeppa

Fréttir
26.05.2025

Samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjaness fær kaupandi 20 ára gamals Toyota Land Cruiser jeppa, sem samkvæmt skoðunarmönnum er í óökuhæfu ástandi, að skila honum og fá kaupverðið endurgreitt. Jeppinn er ágerð 2004 en maður nokkur keypti hann af fyrirtæki árið 2023 og borgaði fyrir 1,6 milljónir króna. Maðurinn sá auglýsingu frá fyrirtækinu þar sem jeppinn var Lesa meira

Sagðist ekki hafa verið „með gáfur til þess“ að telja tugi milljóna fram til skatts

Sagðist ekki hafa verið „með gáfur til þess“ að telja tugi milljóna fram til skatts

Fréttir
02.05.2025

Maður hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að greiða ekki skatt af háum upphæðum sem hann fékk greiddar inn á bankareikning sinn á þriggja ára tímabili frá bæði einstaklingum og fyrirtækjum. Við rannsókn málsins sagðist hann ekki þekkja einstaklinga sem höfðu lagt honum til háar upphæðir samtals. Alls fékk maðurinn greiddar um 51,5 milljónir Lesa meira

Misþyrmdi stjúpsonum sínum margsinnis á löngu tímabili

Misþyrmdi stjúpsonum sínum margsinnis á löngu tímabili

Fréttir
16.04.2025

Nýlega var ónefndur maður sakfelldur í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að hafa á þriggja ára tímabili beitt þáverandi stjúpsyni sína tvo, á barnsaldri, ítrekað bæði líkamlegu og andlegu ofbeldi. Maðurinn var þó sýknaður af hluta ákærunnar sem hljóðaði upp á að ofbeldið hafi staðið yfir í sex ár. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa á umræddu Lesa meira

Fær skilorð fyrir að verða Ibrahim að bana

Fær skilorð fyrir að verða Ibrahim að bana

Fréttir
04.02.2025

Héraðsdómur hefur sakfellt vörubílstjóra  fyrir að hafa ekið á átta ára dreng, Ibra­him Shah Uz-Zam­an, þegar hann var að beygja til hægri inn innkeyrslu að bifreiðastæði við Ásvallalaug í Hafnarfirði í október 2023, með þeim afleiðingum að Ibrahim lést samstundis. Hlaut maðurinn skilorðsbundinn dóm. Var hann ákærður fyrir manndráp af gáleysi auk fjölda brota á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af