Ungur maður aftur dæmdur fyrir ofbeldi og hótanir – Sleppur með skilorð af því hann var á skilorði
FréttirHéraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann um tvítugt í skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárásir og hótanir. Er þetta í annað sinn sem hann hlýtur slíkan dóm en í fyrra skiptið var hann dæmdur fyrir brot sem hann framdi þegar hann var 15 og 16 ára. Ungur aldur mannsins hafði nokkuð en þó ekki síst að þegar Lesa meira
Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti
FréttirDómur yfir Inga Val Davíðssyni fyrir að hafa haustið 2021 nauðgað 16 ára stúlku með því að hafa við hana samræði án hennar samþykkis var þyngdur í Landsrétti fyrr í dag en Ingi Valur hafði áður verið dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands Eystra. Ríkissaksóknari áfrýjaði málinu til Landsréttar og krafðist Lesa meira
Steinþór dæmdur í átta ára fangelsi fyrir manndráp á Ólafsfirði
FréttirSteinþór Einarsson, sem er 37 ára gamall, hefur verið dæmdur, í Héraðsdómi norðurlands eystra, í átta ára fangelsi fyrir manndráp með því að stinga Tómas Waagfjörð til bana á Ólafsfirði í október árið 2022. Það er Vísir sem greinir frá þessu. Steinþór bar við sjálfsvörn. Hann sagði að Tómas hefði verið vopnaður og ráðist á Lesa meira
