fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Hera Björk

Hera Björk lögð inn á spítala nokkrum dögum fyrir Eurovision – „Þetta er ferlega vont“

Hera Björk lögð inn á spítala nokkrum dögum fyrir Eurovision – „Þetta er ferlega vont“

Fókus
26.02.2019

Hera Björk liggur núna á Landsspítalanum út áf gallsteinakasti en söngkonan tekur þátt í undankeppni Eurovision í Laugardagshöll á laugardaginn kemur. „Ég er allavega ánægð með að þetta er núna en ekki næsta laugardag,“ segir Hera Björk um veru sína á Landsspítalanum með gallsteinakast. „Já þetta er ferlega vont en maður þarf víst að fæða Lesa meira

Hera Björk hefur fengið kvikmyndaleikstjórann Baldvin Z til að gera myndband við lagið Moving On

Hera Björk hefur fengið kvikmyndaleikstjórann Baldvin Z til að gera myndband við lagið Moving On

Fókus
25.02.2019

Hera Björk hefur fengið kvikmyndaleikstjórann Baldvin Z (Vonarstræti, Lof mér að falla) til að gera myndband við lagið Moving On sem hún mun syngja í úrslitum Söngvakeppninnar næstkomandi laugardag. „Já hann var klárlega fyrsta val. Fyrir utan að vera besti leikstjóri landsins og gera æðislegar bíómyndir þá þekkir hann mig frá því við unnum saman Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af