fbpx
Þriðjudagur 02.júní 2020

Hera Björk Þórhallsdóttir

„Ég borðaði nánast ekkert yfir daginn og settist síðan við át á kvöldin“

„Ég borðaði nánast ekkert yfir daginn og settist síðan við át á kvöldin“

Matur
09.02.2019

„Ég er alveg temmilega holl í lífsháttum og mataræði en svo missi ég allt gjörsamlega niðrum mig þess á milli og fer í sukkið. Það er alveg dásamlega ófullkomlega fullkomið,“ segir söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir. Hera stígur á sviðið í Háskólabíói næsta laugardag og flytur lagið Eitt andartak í fyrri undankeppni Söngvakeppninnar. Næturdrottning sem er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af