fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Helgoland

Dularfulli „Herramaðurinn“ sem fannst í Norðursjónum – Hver var hann?

Dularfulli „Herramaðurinn“ sem fannst í Norðursjónum – Hver var hann?

Pressan
14.08.2022

Árið 1994 fann þýska lögreglan lík við strendur Helgolands. Þetta var lík af karlmanni og var steypujárn bundið við fætur hans. Málið hefur valdið þýsku lögreglunni heilabrotum allar götur síðan en nú gætu ástralskir vísindamenn hafa varpað smá ljósi á það og komist nær því að leysa gátuna um af hverjum líkið er. Maðurinn hefur verið kallaður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af