fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Helgidagafriður

Böll og bingó loksins leyfð á helgidögum – Miðflokkurinn á móti

Böll og bingó loksins leyfð á helgidögum – Miðflokkurinn á móti

Eyjan
12.06.2019

Frumvarp Sigríðar Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra um breytingu á lögum um helgidagafrið var samþykkt á Alþingi í gær með 44 atkvæðum gegn níu atkvæðum Miðflokksins. Frumvarpið kveður á um að felld verði niður ákvæði í lögum um helgidagafrið sem banna tiltekna þjónustu, skemmtanir og afþreyingu á tilgreindum helgidögum þjóðkirkjunnar, en áfram verður óheimilt að trufla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af