Sigmundur Davíð skorar á dómsmálaráðherra að fallast ekki á lausn Helga Magnúsar
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, skorar á Guðrúnu Hafsteinsdóttur að fallast ekki á beiðni Sigríðar Friðjónsdóttur ríkissaksóknara að Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari verði leystur tímabundið frá störfum. „Það má ekki verða niðurstaðan að Helgi Magnús Gunnarsson verði hrakinn úr embætti vararíkissaksóknara að kröfu öfgamanna! Maðurinn hefur mátt þola margra ára hótanir gagnvart sjálfum sér og Lesa meira
Óskar eftir að Helgi Magnús verði tímabundið leystur frá störfum
FréttirSigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, hefur óskað eftir því við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra, að vararíkissaksóknari, Helgi Magnús Gunnarsson, verði leystur frá störfum tímabundið. Vísir greindi fyrst frá. Ástæðan er kæra samtakanna Solaris á hendur Helga Magnúsi vegna ummæla um innflytjendur, flóttafólk og samtökin sjálf. Telja samtökin að ummæli hans dagana 16. og 19. júlí feli í sér Lesa meira
Leggja fram kæru á hendur Helga Magnúsi
FréttirStjórn Solaris, hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi, hefur kært Helga Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknara, vegna ummæla sem hann lét falla dagana 16. júlí og 19. júlí, um innflytjendur og flóttafólk frá Miðausturlöndum og um samtökin sjálf, sjálfboðaliða þeirra og skjólstæðinga. Í tilkynningu frá samtökunum kemur fram að forsvarsmenn félagsins telji að ummælin feli meðal Lesa meira
Helgi vísar ásökunum um rasisma á bug og sakar Odd um atvinnuróg og dylgjur – „Þetta er lygi“
FréttirHelgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari, er allt annað en sáttur við Odd Ástráðsson, lögmann, og sakar hann um atvinnuróg og dylgjur. Þetta kemur fram í færslu embættismannsins á Facebook en þar svarar hann fyrir ásakanir Odds um að Helgi Magnús hafi gerst sekur um hatursorðræðu. Forsaga málsins er sú að Sýrlendingurinn Mohamad Kourani var á dögunum Lesa meira
Hnífamaðurinn hefur hótað vararíkisaksóknara og fjölskyldu hans lífláti árum saman
FréttirMaðurinn sem réðst fyrirvaralaust með hníf á tvo starfsmenn verslunarinnar OK Market í Valshverfinu hefur staðið í hótunum við Helga Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknara, og fjölskyldu hans um langt skeið. Frá þessu greinir Helgi Magnús í færslu á Facebook-síðu sinni sem hann veitti DV góðfúslegt leyfi til að birta. „Þessi maður hefur verið að hóta að Lesa meira