Helgi flytur Skýjabönd á útgáfutónleikum – Sambandsslit urðu drifkrafturinn
Fókus01.10.2018
Helgi gaf út sína fyrstu breiðskífu, Skýjabönd í lok ágúst. „Ég er búinn að vera að vinna að plötunni síðastliðið ár,“ segir Helgi, sem hingað til er þekktastur fyrir að berja á trommurnar í hljómsveit vinar síns, Ásgeirs Trausta, sem var Helga til halds og trausts við upptökurnar sem fram fóru í Hljóðrita. Í viðtali Lesa meira