Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli
EyjanFastir pennarFyrir 2 klukkutímum
Sjálfstæðismenn héldu fund um síðustu helgi til að peppa upp mannskapinn en erfitt var að átta sig á því í hverju það pepp átti að felast. Jú, kynnt var fótósjoppað afbrigði af gamla Sjálfstæðisfálkanum með djúpbláum bakgrunni. Og boðað að stefna flokksins yrði kynnt – síðar. Eftir stóð að flestöllum fannst fundurinn vera tilgangslaus tímasóun. Lesa meira
