fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

heimsfaraldrar

Von de Leyen vill evrópskt heilbrigðisbandalag til að koma í veg fyrir nýja heimsfaraldra

Von de Leyen vill evrópskt heilbrigðisbandalag til að koma í veg fyrir nýja heimsfaraldra

Pressan
16.09.2021

Heimsfaraldurinn hefur sýnt að það er þörf fyrir evrópska viðbragðsstofnun á sviði heilbrigðismála. Þetta sagði Ursula von der Leyen, formaður Framkvæmdastjórnar ESB, þegar hún ávarpaði þing ESB í gær. Ræða hennar er einhverskonar stefnuræða sem markar upphafið að starfi ESB næsta árið. „Ég legg til nýtt verkefni. Viðbragðsstofnun á sviði heilbrigðismála fyrir ESB. Fjárfesta á fyrir 50 milljarða Lesa meira

Slæmar horfur – Líkur á fleiri heimsfaröldrum

Slæmar horfur – Líkur á fleiri heimsfaröldrum

Pressan
02.09.2021

Eflaust eru margir hissa á því hversu miklar afleiðingar það getur haft að veirur berist úr dýrum í fólk og verði að heimsfaraldri eins og yfirstandandi kórónuveirufaraldri. Slæmu fréttirnar eru að þetta getur gerst aftur. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við Duke háskólann. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar þá eru líkurnar á að heimsfaraldur, á borð við yfirstandandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af