fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Heimilistónar

Jólalög Heimilistóna – „Ég verð að fá mér jólasvein“

Jólalög Heimilistóna – „Ég verð að fá mér jólasvein“

Fókus
10.12.2018

Hljómsveitin Heimilistónar sér um nýja skemmtiþætti á RÚV, Heimilistónajól. Þættirnir eru fjórir og sýndir á laugardagskvöldum. Heimilistónar slógu sem frægt er í gegn með laginu Kúst og fæjó í Söngvakeppni RÚV á síðasta ári. Í fyrsta þætti Heimilistónajóla frumflutti sveitin nýtt jólalag, Ég verð að fá mér jólasvein. Í öðrum þætti var komið að lagi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af