Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennarPopúlismi lifir á styttingum: flækjustigið er skorið af, óvissan er eyrnamerkt sem svik, heilli ævi er þjappað saman í slagorð. Formið er aðlaðandi og samfélagsmiðlar elska það. Popúlisminn umbunar þeim sem tala hratt og af sannfæringu og þegar formið ræður verður málfræðin að valdatæki: vel samsett setning hljómar eins og rök, sérstaklega í eyrum þeirra sem eru þreyttir. Lesa meira
Þorgerður Katrín: Ríkisstjórnin vildi gefa firðina um aldur og ævi – Sjálfstæðisflokkurinn tekur hagsmuni bakhjarla fram yfir stefnuna
EyjanÞað er skondið að Sjálfstæðisflokkurinn skuli ekki treysta markaðnum til að ákvarða gjald fyrir að einkaaðgengi að auðlindum þjóðarinnar. Fólk áttaði sig kannski ekki á mikilvægi þess að tímabinda úthlutun heimilda í sjávarútvegi fyrr en ríkisstjórnin lagði til í frumvarpi í vor að fiskeldisfyrirtækin fengju firðina okkar til afnota um aldur og ævi. Tímabinding úthlutunar Lesa meira