Segja Airbnb-frumvarpið óþarft – „Réttara væri að framfylgja gildandi lögum“
FréttirFyrir 2 klukkutímum
Hagsmunasamtök heimilanna hafa veitt umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald sem nú er til meðferðar á Alþingi. Meðal yfirlýstra markmiða frumvarpsins er að koma böndum á skammtímaleigu íbúðarhúsnæðis. Samtökin segja frumvarpið í raun óþarft lögin banni nú þegar atvinnustarfsemi af þessu tagi í íbúðarhúsnæði og nær væri fyrir að Lesa meira