fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

heilsugæslan

847 íslenskir læknar starfa erlendis – Mikill skortur á heimilislæknum hér á landi

847 íslenskir læknar starfa erlendis – Mikill skortur á heimilislæknum hér á landi

Fréttir
13.07.2022

Nú starfa 847 íslenskir læknar erlendis en á sama tíma er mikill skortur á heimilislæknum hér á landi. Mun færri heimilislæknar, hlutfallslega, starfa hér á landi en í flestum öðrum Evrópuríkjum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að aðeins sextíu heimilislæknar séu fyrir hverja 100.000 Íslendinga. Aðeins í Grikklandi og Póllandi eru færri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af