fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025

Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Hjónum í Vík þakkað ómetanlegt starf í þágu samfélagsins – Ætluðu að starfa í 1 ár en þau eru orðin 40

Hjónum í Vík þakkað ómetanlegt starf í þágu samfélagsins – Ætluðu að starfa í 1 ár en þau eru orðin 40

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Greint er frá því á heimasíðu og Facebook-síðu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) að hjónin Helga Þorbergsdóttir hjúkrunarfræðingur og Sigurgeir Már Jensson læknir fangi nú merkum tímamótum á Heilsugæslunni í Vík. Ætlun þeirra hafi upphaflega verið að starfa á heilsugæslunni í 1 ár en árin eru orðin 40 en Helga er hjúkrunarstjóri í Vík og Sigurgeir yfirlæknir. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af