fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Heilbrigðisráðuneytið

Fær ekki afhenta samninga um innkaup á Covid-bóluefnum

Fær ekki afhenta samninga um innkaup á Covid-bóluefnum

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Úrskurðarnefnd upplýsingamála hefur staðfest synjun heilbrigðisráðuneytisins á beiðni ónefndrar konu um að fá afhenta samninga íslenska ríkisins við framleiðendur um kaup á bóluefnum gegn Covid-19 veirunni. Konan kærði málið í október 2024 en í júlí það ár sneri hún sér til ráðuneytisins. Rakti hún í erindinu að árið 2021 hefði hún óskað eftir samningum íslenska Lesa meira

Læknir sviptur starfsleyfi – Sagður hafa lagt sjúklinga í hættu

Læknir sviptur starfsleyfi – Sagður hafa lagt sjúklinga í hættu

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Heilbrigðisráðuneytið hefur staðfest ákvörðun embættis landlæknis sem svipti lækni starfsleyfi meðal annars á þeim grundvelli að hann hefði vanrækt skyldur sínar og lagt sjúklinga í hættu en fjöldi kvartana hefur borist embættinu vegna læknisins. Læknirinn lagði fram kæru til ráðuneytisins í mars síðastliðnum en hann var sviptur starfsleyfinu í desember á síðasta ári. Alma Möller Lesa meira

Læknir sleppur við áminningu – Kona átti að fá lyf sem hún er með ofnæmi fyrir

Læknir sleppur við áminningu – Kona átti að fá lyf sem hún er með ofnæmi fyrir

Fréttir
07.10.2025

Heilbrigðisráðuneytið hefur orðið við kröfu læknis um að fella niður áminningu, embættis landlæknis, á hendur honum. Læknirinn hafði afhent konu sem hann gerði aðgerð á lyf sem hún er með ofnæmi fyrir, áður en aðgerðin var gerð. Árverkni konunnar var til þess að hún fékk annað lyf. Eftir aðgerðina var konunni hins vegar tilkynnt að Lesa meira

Með viðvarandi einkenni í kjölfar bílslyss en alltaf send heim – Loks greind með MS en fullyrt að engin mistök hafi verið gerð

Með viðvarandi einkenni í kjölfar bílslyss en alltaf send heim – Loks greind með MS en fullyrt að engin mistök hafi verið gerð

Fréttir
03.09.2025

Heilbrigðisráðuneytið tekur ekki undir það með konu nokkurri að málsmeðferð embættis landlæknis á kvörtun hennar hefði verið ófullnægjandi. Konan taldi sig hafa orðið fyrir barðinu á ófullnægjandi þjónustu og mistökum heilbrigðisstarfsfólks. Hlaut konan töluverða áverka í bílslysi. Hún var send heim samdægurs en var með viðvarandi einkenni og leitaði aftur á heilsugæslustöð en eftir rannsóknir Lesa meira

Sálfræðingur sem fékk ekki starfsleyfi á Íslandi fór aftur í sálfræðinám en það dugði ekki til

Sálfræðingur sem fékk ekki starfsleyfi á Íslandi fór aftur í sálfræðinám en það dugði ekki til

Fréttir
15.06.2025

Heilbrigðisráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun Landlæknisembættisins um að synja konu, sem lauk framhaldsnámi í sálfræði í Hollandi og starfaði sem sálfræðingur þar í landi, um starfsleyfi sem sálfræðingur á Íslandi. Konan hafði fengið synjun á umsókn um starfsleyfi fyrir átta árum en fór þá í grunnnám í sálfræði við Háskólann á Akureyri og lauk Lesa meira

Lærði verkefnastjórnun en krafðist sérfræðileyfis á sviði félagsráðgjafar

Lærði verkefnastjórnun en krafðist sérfræðileyfis á sviði félagsráðgjafar

Fréttir
15.04.2025

Heilbrigðisráðuneytið hefur staðfest synjun embættis landlæknis á umsókn konu um sérfræðileyfi á sviði félagsráðgjafar. Konan, sem lokið hefur framhaldsnámi í verkefnastjórnun og starfað sem félagsráðgjafi í rúmlega aldarfjórðung, vildi meina að námið væri það sambærilegt við framhaldsnám í félagsráðgjöf að hægt væri að meta þessar námsleiðir til jafns og því hefði átt að veita henni Lesa meira

Íslendingur þarf að borga 1,2 milljónir fyrir tveggja daga innlögn á Landspítalann

Íslendingur þarf að borga 1,2 milljónir fyrir tveggja daga innlögn á Landspítalann

Fréttir
06.11.2024

Íslensk kona sem þurfti að leggjast inn á Landspítalann í tvo daga síðastliðið vor situr uppi með reikning upp á 1,2 milljónir króna. Þar að auki þarf hún að greiða um 57.000 krónur vegna komu á göngudeild í fjögur skipti eftir innlögnina. Konan er með íslenskan ríkisborgararétt en Landspítalann rukkaði hana um fullt verð fyrir Lesa meira

Starfaði án starfsleyfis í aldarfjórðung en fær áheyrn að nýju

Starfaði án starfsleyfis í aldarfjórðung en fær áheyrn að nýju

Fréttir
23.10.2024

Heilbrigðisráðuneytið hefur lagt fyrir embætti landlæknis að taka umsókn konu um starfsleyfi sem þroskaþjálfi fyrir að nýju. Konan hafði starfað undir starfsheitinu þroskaþjálfi án starfsleyfis í hartnær aldarfjórðung en umsókn hennar um slíkt leyfi var synjað fyrr á þessu ári. Í úrskurðinum segir að konan hafi unnið að málefnum fatlaðs fólks og fólks með þroskaskerðingar Lesa meira

Læknir ávísaði miklu magni af fíknilyfjum til látinnar konu í tæp 10 ár – Gaf út 50 reikninga vegna viðtala sem fram fóru eftir andlátið

Læknir ávísaði miklu magni af fíknilyfjum til látinnar konu í tæp 10 ár – Gaf út 50 reikninga vegna viðtala sem fram fóru eftir andlátið

Fréttir
01.10.2024

Heilbrigðisráðuneytið hefur staðfest ákvörðun embættis landlæknis að svipta lækni starfsleyfi vegna margvíslegra brota hans í starfi. Meðal þeirra er að læknirinn ávísaði miklu magni af ávana- og fíknilyfjum til konu í rétt tæp 10 ár sem reyndist hafa verið látin í allan þennan tíma. Þar að auki sendi hann Sjúkratryggingum alls 50 reikninga vegna viðtala Lesa meira

Kona vildi komast á hjúkrunarheimili en var neitað um færni- og heilsumat vegna sonar og tengdadóttur sem eru ekki til

Kona vildi komast á hjúkrunarheimili en var neitað um færni- og heilsumat vegna sonar og tengdadóttur sem eru ekki til

Fréttir
03.09.2024

Heilbrigðisráðuneytið hefur kveðið upp úrskurð í máli konu á níræðisaldri. Færni- og heilsumatsnefnd heilbrigðisumdæmis höfuðborgarsvæðisins hafði komist að þeirri niðurstöðu að andleg og líkamleg færni konunnar væri með þeim hætti að hún ætti að geta haldið áfram að búa utan hjúkrunarheimilis. Ráðuneytið ógilti ákvörðunina meðal annars á þeim grundvelli að hún hefði byggt á gögnum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af