Ertu í áhættu fyrir heilabilun? Einfalt 60 sekúndna próf gæti varpað ljósi á það
FókusÍ gær
Ein mínúta. Penninn. Blað. Klukka. Það er allt sem þú þarft til að komast að því hvort heili þinn sé farinn að sýna fyrstu merki um vitrænni skerðingu, forstig alvarlegra heilabilunarsjúkdóma eins og Alzheimer. Þetta próf, sem kallað er „orðflæðipróf“ (e. verbal fluency test), hefur verið notað í fjölda rannsókna til að mæla mögulega vitsmunaskerðingu, Lesa meira