Heiða Rún tilnefnd sem besta leikonan fyrir Stellu Blómkvist
Fókus07.11.2018
Heiða Rún Sigurðardóttir (Heida Reed) er tilnefnd sem besta leikkonan á C21’s International Drama Awards fyrir túlkun sína á Stellu Blómkvist í samnefndum sjónvarpsþáttum framleiddum af Sagafilm sem sýndir voru í Sjónvarpi Símans. Í flokknum um bestu leikkonuna eru tilnefndar, ásamt Heiðu, Claire Foy sem lék drottninguna í The Crown, Amy Adams fyrir Sharp Objects, Jodie Comer og Lesa meira