fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025

Hávamál

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

EyjanFastir pennar
Fyrir 8 klukkutímum

Hrumleiki og elliglöp eru meðal fjölmargra yrkisefna Hávamála: Óminnishegri heitir sá er yfir öldrum þrumir. Hann stelur geði guma. Gleymska hrellir aldraða og stelur persónuleika þeirra. Þetta vita allir sem hafa umgengist gamalt fólk með minnistruflanir. En fleiri hliðar eru á minnisleysi en óminnishegrinn. Gerpla Halldórs Laxness fjallar um skáldið Þormóð Bessason Kolbrúnarskáld og ódauðlegt Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Hávamál

Óttar Guðmundsson skrifar: Hávamál

EyjanFastir pennar
17.06.2023

Íslendingar hafa um aldir haft Hávamál í miklum hávegum. Óteljandi ræðumenn hafa slegið um sig með tilvísunum í kvæðið og prestar hafa vitnað til Hávamála í stólræðum. Margir hafa haldið því fram að siðaboðskapur kvæðisins sé sambærilegur við aldagömul trúar- og spekirit. Hávamál brýna fyrir fólki hófsemi í mat og drykk og að gæta orða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af