fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Harmony Montgomery

Tilkynnt um hvarf 7 ára stúlku í síðustu viku en hún hefur ekki sést í tvö ár – Faðir hennar handtekinn

Tilkynnt um hvarf 7 ára stúlku í síðustu viku en hún hefur ekki sést í tvö ár – Faðir hennar handtekinn

Pressan
07.01.2022

Í síðustu viku var lögreglunni í New Hampshire tilkynnt að ekkert hefði spurst til Harmony Montgomery, 7 ára, síðan í október 2019. Mikil leit stendur nú yfir að Harmony sem var 5 ára þegar síðast sást til hennar. Faðir hennar var handtekinn á miðvikudaginn, grunaður um að hafa beitt hana ofbeldi fyrir rúmum tveimur árum. NBC Boston segir að Adam Montgomery, 31 árs, hafi verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af