fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Hans Niemann

100 milljón dollara kæru meinta svindlarans Hans Niemann á hendur Magnus Carlsen vísað frá dómi

100 milljón dollara kæru meinta svindlarans Hans Niemann á hendur Magnus Carlsen vísað frá dómi

Fréttir
27.06.2023

Alríkisdómari í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að vísa skaðarbótamáli bandaríska stórmeistarans Hans Niemann gegn kollega sínum, Magnus Carlsen, sterkasta skákmanni heims frá dómi. Niemann fór fram á 100 milljónir dollara, rúmlega 13 milljarða, í skaðabætur fyrir meintan orðsporsmissi en auk norska snillingins var fyrirtækið Play Magnus Group kært sem og bandaríski stórmeistarinn Hikaru Lesa meira

Einn sterkasti skákmaður heims segir skák Niemann gegn Hjörvari Steini afar grunsamlega: „Þessi skák er annað hvort tefld af snillingi eða það er eitthvað undarlegt á seyði“

Einn sterkasti skákmaður heims segir skák Niemann gegn Hjörvari Steini afar grunsamlega: „Þessi skák er annað hvort tefld af snillingi eða það er eitthvað undarlegt á seyði“

Fréttir
01.10.2022

Einn besti skákmaður heims, bandaríski ofurstórmeistarinn Fabiano Caruana, telur að skák stórmeistarans Hjörvars Steins Grétarssonar gegn hinum umdeilda bandaríska stórmeistara Hans Niemann sé afar grunsamleg og sá möguleiki sé fyrir hendi að Niemann hafi haft rangt við gegn Íslendingnum. Niemann vann öruggan sigur en taflmennska hans í skákinni, sem tefld var á alþjóðlega Reykjavíkurskákmótinu í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Stöð 2 lækkar verð