fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Hanover

Slökkva ljósin og skrúfa fyrir heita vatnið til að spara gas

Slökkva ljósin og skrúfa fyrir heita vatnið til að spara gas

Fréttir
29.07.2022

Borgaryfirvöld í Hanover í Þýskalandi hafa ákveðið að grípa til sparnaðaraðgerða vegna gasskorts. Meðal þess sem verður gert er að hætt verður lýsa byggingar í eigu borgarinnar upp að næturlagi og skrúfað verður fyrir gosbrunna. Skrúfað verður fyrir heitt vatn í opinberum byggingum, sundlaugum og íþróttahúsum. Sky News segir að Belit Onay, borgarstjóri, hafi skrifað á Twitter að markmiðið með þessu sé að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe