Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“
FréttirFyrir 9 klukkutímum
Brynjar Karl Sigurðsson körfuboltaþjálfari hefur verið umdeildur vegna þjálfunaraðferða sinna og hefur lengi deilt við forystu íþróttahreyfingarinnar. Hann hefur verið sakaður um að beita ofbeldi en vísar því alfarið á bug og segir sínar aðferðir snúast einkum um að valdefla leikmenn sína en Brynjar Karl hefur einbeitt sér að þjálfun kvenna og stúlkna. Vegna óánægju Lesa meira