fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026

Hanna Katrín Friðriksson

„Hugur minn stendur til að bjóða þetta eldissvæði út þegar matið liggur fyrir“

„Hugur minn stendur til að bjóða þetta eldissvæði út þegar matið liggur fyrir“

Fréttir
25.11.2025

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra segir fiskeldi í Mjóafirði vel koma til greina og hefur hún beðið Hafrannsóknarstofnun um burðarþolsmat þar. Hanna Katrín er gestur Aríels Péturssonar, formanns Sjómannadagsráðs, í hlaðvarpsþættinum Sjókastið þar sem margt áhugavert kemur fram í samtali þeirra. Í þættinum ræða þau lífið og tilveruna, fjölskyldumál Hönnu Katrínar og stöðu samkynhneigðra. Þau rifja Lesa meira

Segja Airbnb-frumvarpið óþarft – „Réttara væri að framfylgja gildandi lögum“

Segja Airbnb-frumvarpið óþarft – „Réttara væri að framfylgja gildandi lögum“

Fréttir
27.09.2025

Hagsmunasamtök heimilanna hafa veitt umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald sem nú er til meðferðar á Alþingi. Meðal yfirlýstra markmiða frumvarpsins er að koma böndum á skammtímaleigu íbúðarhúsnæðis. Samtökin segja frumvarpið í raun óþarft lögin banni nú þegar atvinnustarfsemi af þessu tagi í íbúðarhúsnæði og nær væri fyrir að Lesa meira

Ráðherra slegin eftir uppákomuna á Alþingi í gærkvöldi – „Ef þetta er rétt er staðan á Alþingi Íslands beinlínis orðin uggvænleg“

Ráðherra slegin eftir uppákomuna á Alþingi í gærkvöldi – „Ef þetta er rétt er staðan á Alþingi Íslands beinlínis orðin uggvænleg“

Eyjan
10.07.2025

Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, segir að það reynist rétt að þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks, Hildur Sverrisdóttir, hafi slitið þingfundi í gærkvöldi án umboðs, þá sé staðan á löggjafaþingi Íslendinga orðin uggvænleg. Eyjan greindi frá því í nótt að laust fyrir miðnætti í gærkvöldi ákvað Hildur Sverrisdóttir að fresta umræðu um veiðigjaldamálið og slíta þingfundi án þess að Lesa meira

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“

Eyjan
03.07.2025

Talsverð umræða hefur skapast um meinta golfferð Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, á hægri væng fjölmiðla. Gísli Freyr Valdórsson, stjórnandi hlaðvarpsþáttarins Þjóðmála, reið á vaðið og birti skjáskot þar sem sannarlega mátti sjá að ráðherrann var skráð með rástíma í golfi kl.13.30 í gær, miðvikudaginn 3.júlí, á ótilgreindum golfvelli ásamt Ragnhildi Sverrisdóttur, eiginkonu sinni, og þriðja Lesa meira

Obba og Hanna sýna á sér aðra hlið – Ekki gott að lenda á eftir Þorgerði Katrínu í ræðustól af einfaldri ástæðu

Obba og Hanna sýna á sér aðra hlið – Ekki gott að lenda á eftir Þorgerði Katrínu í ræðustól af einfaldri ástæðu

Eyjan
13.06.2025

Stöllurnar og þingmenn Viðreisnar, Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, og Þorbjörg Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra, settust saman fyrir Eldhúsdagsumræður á miðvikudag og svöruðu nokkrum óhefðbundnum spurningum. „Ég segi ótrúlega gott. Pissa í mig. Ég veit ekki hvar ég er,“ svarar Þorbjörg aðspurð um hvernig þær hafi það. „Ég er svolítið svöng,“ svarar Hanna. Hanna bætir við að Þorbjörg Lesa meira

Þekktar systur andmæla Airbnb-frumvarpi Hönnu Katrínar

Þekktar systur andmæla Airbnb-frumvarpi Hönnu Katrínar

Fréttir
20.05.2025

Systurnar Þórdís Arnljótsdóttir fréttakona á RÚV og Edda Arnljótsdóttir leikkona hafa sent Alþingi umsögn þar sem þær andmæla frumvarpi Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra til breytinga á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Megintilgangur frumvarpsins hefur verið sagður sá að koma böndum á skammtímaleigu á íbúðarhúsnæði til að koma á auknu jafnvægi á húsnæðismarkaði og auka Lesa meira

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Fréttir
06.05.2025

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi um breytingar á veiðigjöldum sem styr hefur staðið um að undanförnu. Hanna Katrín segir að frumvarpið marki tímamót í því hvernig við innheimtum gjald fyrir nýtingu sameiginlegra auðlinda í sjávarútvegi. „Með breytingum á lögum um veiðigjald tryggjum við að gjaldið endurspegli raunverulegt markaðsverð – ekki það Lesa meira

Hanna Katrín Friðriksson: Landbúnaður getur blómstrað – má ekki víkja um of frá lögmálum markaðarins

Hanna Katrín Friðriksson: Landbúnaður getur blómstrað – má ekki víkja um of frá lögmálum markaðarins

Eyjan
24.04.2025

Landbúnaður er gríðarlega spennandi atvinnugrein og verður eins og önnur matvælaframleiðsla fyrir áhrifum af þeim óróa sem nú er á alþjóðavettvangi. Matvælaöryggi er eitthvað sem ríkisstjórnir Íslands og annarra ríkja er að skoða vel, einnig með tilliti til annarra aðfanga á borð við eldsneyti. Þá ríkir eftirvænting með niðurstöðu Hæstaréttar varðandi það hvort setning búvörulaga Lesa meira

Hanna Katrín Friðriksson: Leiðrétting veiðigjalda festir í sessi fyrirsjáanleika í sjávarútvegi

Hanna Katrín Friðriksson: Leiðrétting veiðigjalda festir í sessi fyrirsjáanleika í sjávarútvegi

Eyjan
22.04.2025

Segja má að sú leiðrétting sem ríkisstjórnin hyggst gera á veiðigjöldum sé að festa í sessi það fyrirkomulag sem löggjafinn ætlaði að hafa á gjaldtöku fyrir veiðileyfi. Síðasta ríkisstjórn ætlaði að sækja fimm milljarða í viðbót til sjávarútvegsins með því að hækka prósentuna fyrir uppsjávartegundir úr 33% upp í 45 prósent. Þetta hefði grafið undan Lesa meira

Hanna Katrín: Ófyrirleitni útgerðarinnar að kalla leiðréttingu veiðigjalda landsbyggðarskatt

Hanna Katrín: Ófyrirleitni útgerðarinnar að kalla leiðréttingu veiðigjalda landsbyggðarskatt

Eyjan
21.04.2025

Hinn raunverulegi landsbyggðarskattur er niðurbrot alls konar þjónustu og innviða sem átt hefur sér stað síðustu ár. Leiðréttingin á veiðigjöldunum mun skila sér í umfangsmikla uppbyggingu á samgöngum. Það jaðrar við ófyrirleitni af hálfu útgerðarinnar kalla leiðréttinguna landsbyggðarskatt þegar það var uppkaup á kvóta og lokun fiskvinnsla sem mest hefur veikt dreifðari byggðir. Hanna Katrín Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af