fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Hanna Katrín Friðriksson

Hanna Katrín Friðriksson: Landbúnaður getur blómstrað – má ekki víkja um of frá lögmálum markaðarins

Hanna Katrín Friðriksson: Landbúnaður getur blómstrað – má ekki víkja um of frá lögmálum markaðarins

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Landbúnaður er gríðarlega spennandi atvinnugrein og verður eins og önnur matvælaframleiðsla fyrir áhrifum af þeim óróa sem nú er á alþjóðavettvangi. Matvælaöryggi er eitthvað sem ríkisstjórnir Íslands og annarra ríkja er að skoða vel, einnig með tilliti til annarra aðfanga á borð við eldsneyti. Þá ríkir eftirvænting með niðurstöðu Hæstaréttar varðandi það hvort setning búvörulaga Lesa meira

Hanna Katrín Friðriksson: Leiðrétting veiðigjalda festir í sessi fyrirsjáanleika í sjávarútvegi

Hanna Katrín Friðriksson: Leiðrétting veiðigjalda festir í sessi fyrirsjáanleika í sjávarútvegi

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segja má að sú leiðrétting sem ríkisstjórnin hyggst gera á veiðigjöldum sé að festa í sessi það fyrirkomulag sem löggjafinn ætlaði að hafa á gjaldtöku fyrir veiðileyfi. Síðasta ríkisstjórn ætlaði að sækja fimm milljarða í viðbót til sjávarútvegsins með því að hækka prósentuna fyrir uppsjávartegundir úr 33% upp í 45 prósent. Þetta hefði grafið undan Lesa meira

Hanna Katrín: Ófyrirleitni útgerðarinnar að kalla leiðréttingu veiðigjalda landsbyggðarskatt

Hanna Katrín: Ófyrirleitni útgerðarinnar að kalla leiðréttingu veiðigjalda landsbyggðarskatt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Hinn raunverulegi landsbyggðarskattur er niðurbrot alls konar þjónustu og innviða sem átt hefur sér stað síðustu ár. Leiðréttingin á veiðigjöldunum mun skila sér í umfangsmikla uppbyggingu á samgöngum. Það jaðrar við ófyrirleitni af hálfu útgerðarinnar kalla leiðréttinguna landsbyggðarskatt þegar það var uppkaup á kvóta og lokun fiskvinnsla sem mest hefur veikt dreifðari byggðir. Hanna Katrín Lesa meira

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið

Eyjan
Fyrir 1 viku

Eðlilegt er að miða við norskt markaðsverð fyrir uppsjávarfiskstofna sem ekki fara á markað á Íslandi. Þetta er sami fiskur í báðum löndum og sömu kaupendur. Leiðrétting veiðigjaldanna er risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið hér á landi. Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Hægt er að hlusta á Lesa meira

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti

Eyjan
Fyrir 1 viku

Veiðigjaldafrumvarpið er til að leiðrétta það verð sem lagt er til grundvallar við útreikning veiðigjalda. Í dag er það verð allt of lágt vegna þess að það er miðað við innanhússverð í sölu frá veiðum til vinnslu innan fyrirtækja sem eiga bæði veiðarnar og vinnsluna. Þetta verð endurspeglar ekki raunverulegt verðmæti aflans sem kemur upp Lesa meira

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum

Eyjan
Fyrir 1 viku

Ekki eru enn blikur á lofti með komur ferðamanna frá Bandaríkjunum en merki eru um að breskum ferðamönnum hér á landi fækki. Það er þó ekki einhlítt. Okkur Íslendingum hættir til að fara öðru hvoru í mikið átak við landkynningu en gerum lítið þess á milli. Þær þjóðir sem við erum í samkeppni við falla Lesa meira

Hanna Katrín: Lélegir innviðir Þrándur í Götu ferðaþjónustunnar

Hanna Katrín: Lélegir innviðir Þrándur í Götu ferðaþjónustunnar

Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan virðist ekki vera búin að skilgreina hlutverk sitt og nær illa að fóta sig. Það á ekki bara að ganga út á að vera á móti öllu sem ríkisstjórnin gerir. Stjórnin er að koma með mörg stór mál inn í þingið. Mörg þeirra lúta að innviðauppbyggingu, sem mikil þörf er á. Innviðaskuldin virðist vera Lesa meira

Össur lætur Sigurð Inga finna fyrir því eftir Kastljósið í gær – Kallar hann þrautreyndan smjörklípumann

Össur lætur Sigurð Inga finna fyrir því eftir Kastljósið í gær – Kallar hann þrautreyndan smjörklípumann

Fréttir
27.03.2025

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðherra, sendir Sigurði Inga Jóhannssyni, þingmanni og formanni Framsóknarflokksins, væna pillu eftir að hann mætti í Kastljós í gær til að ræða breytingar á veiðigjöldum. Sigurður Ingi og Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra mættust í beinni útsendingu þar sem Sigurður Ingi fann yfirvofandi breytingum flest til foráttu. Meistaraleg spurning Össur skrifaði færslu á Lesa meira

Sjávarútvegurinn segir þungan róður framundan – Áróður segja stjórnarliðar

Sjávarútvegurinn segir þungan róður framundan – Áróður segja stjórnarliðar

Fréttir
25.03.2025

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) bera sig illa vegna frumvarps til breytinga á veiðigjöldum sem atvinnuvegaráðherra hefur kynnt. Segja samtökin að frumvarpið muni tvöfalda gjaldtöku á sjávarútveginn og valda auknum rekstrarerfiðleikum í greininni. Atvinnuvegaráðherra og fjármálaráðherra segja greinina hins vegar vel ráða við breytingarnar og aðrir stjórnarliðar segja að samtökin hafi þegar hafist handa við Lesa meira

Hanna Katrín Friðriksson skrifar: Réttlát auðlindagjöld

Hanna Katrín Friðriksson skrifar: Réttlát auðlindagjöld

Eyjan
25.03.2025

Eitt af meginmarkmiðum ríkisstjórnarinnar er að tryggja sanngjörn og réttlát auðlindagjöld sem endurspegla raunverulegt verðmæti náttúruauðlinda okkar og skila sanngjarnri hlutdeild til samfélagsins. Veiðigjöld eru gjöld sem útgerðir greiða fyrir sérafnotarétt sinn af sameiginlegum fiskistofnum okkar allra. Núverandi reikningsaðferð veiðigjaldanna endurspeglar ekki raunverulegt aflaverðmæti nytjastofna og því er þörf á breytingum. Óréttmæt verðmyndun hefur leitt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af