fbpx
Laugardagur 24.september 2022

Handritin

„Núna er hluti af íslensku sálinni geymdur í lokaðri geymslu í Kaupmannahöfn“ segir Lilja

„Núna er hluti af íslensku sálinni geymdur í lokaðri geymslu í Kaupmannahöfn“ segir Lilja

Eyjan
13.01.2022

Gamall ágreiningur Íslendinga og Dana hefur nú blossað upp á nýjan leik. Hann snýst um íslenskan menningararf sem er geymdur í Danmörku en Íslendingar vilja gjarnan fá lánaðan til langs tíma eða fá afhentan að fullu. Eitthvað á þessa leið hefst umfjöllun Danska ríkisútvarpsins (DR) um íslensku handritin sem eru geymd í Kaupmannahöfn. Bent er Lesa meira

Sagnfræðiprófessor segir hugmynd Lilju afleita: „Aukið hillupláss kallar ekki á fleiri handrit“

Sagnfræðiprófessor segir hugmynd Lilju afleita: „Aukið hillupláss kallar ekki á fleiri handrit“

Eyjan
03.09.2019

Greint var frá því í síðustu viku að Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, hefði falast eftir íslensku handritunum sem enn eru í Danmörku. Sagðist hún vongóð um að endurheimta mætti fleiri handrit, eftir fyrstu viðbrögð danskra yfirvalda, en vel á annað þúsund handrit eru enn á danskri grund. Már Jónsson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af