Halli Reynis og Vigdís – Útgáfutónleikar og geisladiskurinn Ást og friður
Fókus05.09.2018
„Ást & friður“ er nýr geisladiskur með Halla Reynis og Vigdísi. Á disknum eru 11 lög, 10 lög eftir Halla og eitt tökulag. Tónlistin er lágstemmd og ljúf og textarnir fjalla um lífið frá ólíkum hliðum. Halli Reynis starfaði lengi sem atvinnu tónlistarmaður og hefur gefið út 8 sóló geisladiska. Halli hefur verið að mestu Lesa meira