Matthildur og Hallgrímur giftu sig í gær – Magnús Magnús hélt takti
01.07.2018
Hallgrímur Ólafsson leikari og Matthildur Magnúsdóttir lögfræðingur giftu sig í gær í Dómkirkjunni. Hallgrímur er flestum kunnugur sem taktlausi víkingaklapparinn Magnús Magnús Magnússon, en hefur leikið jafnt á sviði, bæði í Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu, og í sjónvarpi. Núna má meðal annars sjá hann í sýningu Þjóðleikhússins Slá í gegn. Á meðal gesta mátti meðal annars Lesa meira