VIÐTAL: „Er ástin geðveikin þegar maður getur ekki sofið, ekki borðað, hugsar ekki um annað?“
Fókus27.04.2018
Í kvöld, föstudaginn 27. apríl, fer fram lokasýning á kabarett verkinu Ahhh í Tjarnarbíói. Verkið er flutningur á textum Elísabetar Kristínar Jökulsdóttur en það eru meðlimir leikhópsins RaTaTam sem sjá um túlkunina og þar er ástin í forgrunni. Um er að ræða sérstaka afmælissýningu en skáldkonan Elísabet fagnaði sextugsafmæli á dögunum. Að sýningunni lokinni mun Jón Lesa meira