fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Halldór Laxness

Óttar Guðmundsson skrifar: Grátandi ferðaþjónusta

Óttar Guðmundsson skrifar: Grátandi ferðaþjónusta

EyjanFastir pennar
10.08.2024

Í Ljósvíkingi Halldórs Laxness kynnist Ólafur Kárason öðrum sveitarómaga, Jósef að nafni. Einhverju sinni heyrði Ólafur þennan gamla mann gráta beisklega vegna óréttlætis heimsins. Laxness segir í þessu samhengi að “grátur gamalla manna sé sá einni sanni grátur.” Sigurður Breiðfjörð talaði um táraprúða menn en Jónas Hallgrímsson vildi kalla þá þá grátfagra. En fleiri gráta Lesa meira

Félagslegt raunsæi

Félagslegt raunsæi

Fókus
08.10.2018

Verðmæti verða ekki aðeins metin í krónum og aurum og er sá listræni arfur sem spratt upp úr kreppunni dæmi um það. Félagslegt raunsæi er heitið sem hefur verið notað til að ramma inn þau skáld sem spruttu upp á þessum tíma. Þau reyndu að lýsa brauðstriti almennings á sem raunsæjastan hátt út frá sjónarhóli stéttabaráttunnar. Nóbelsskáldið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af