Eiríkur Fannar sambýlismaður Höllu tók eigið líf – „Á andartaki breytir sjálfsvíg lífi þeirra sem eftir lifa“
Fókus07.11.2018
Halla Björg er 28 ára, einstæð móðir fjögurra barna. Fyrir ári síðan skrifaði hún áhrifaríkan pistil um sjálfsvíg, sem hún endurbirti í gær og gaf Fókus góðfúslegt leyfi til að birta. Í pistlinum skrifar Halla Björg um sambýlismann sinn og barnsföður, Eirík Fannar, sem tók eigið líf í fyrra. „Ég skrifaði pistilinn um hvernig ég brást Lesa meira
Halla Björg opnar sig um átröskun: „Ég mun þurfa að gefast upp fyrir átröskuninni þar til minn síðasti dagur rennur upp“
21.04.2018
Halla Björg er 27 ára, einstæð móðir fjögurra barna. Frá barnsaldri hefur hún glímt við álit annarra og útlit sitt. Svo mikið að hún var farin að stríða við anorexíu 13 ára gömul. Sjúkdóm sem heltók líf hennar fyrir fjórum árum og meðan hún gekk með tvíbura og missti barnsföður sinn. Í dag hefur Halla Lesa meira