Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla
EyjanFastir pennarForsætisráðherra tilkynnti nýtt vaxtarplan til 2035 í gær og kynnti áherslur ríkisstjórnarinnar við mótun nýrrar atvinnustefnu á fundi í Hilton hótelinu í gær. Kvað þar mjög við annan og skarpari tón en hjá kyrrstöðu-vinstri stjórninni sem sat aðgerðalaus og sundurleit við völd í sjö ár þar til kjósendur fleygðu henni á dyr í kosningunum í Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
EyjanFastir pennarFyrir kosningar mun forsætisráðherra einhverju sinni hafa talað um að nota sleggju til að ná verðbólgu niður. Þegar Seðlabankinn ákvað á dögunum að halda stýrivöxtum óbreyttum fannst leiðtogum stjórnarandstöðuflokkanna sem þeir hefðu komist í feitt eftir þunnildi sumarmálþófsins. Þeir hæddust að ríkisstjórninni og sögðu hana hafa notað gúmmísleggju. Eru háðsglósurnar réttmætar? Eða eru þær framhald Lesa meira
Þingkosningar: Lilja segir ríkisstjórnina hafa fjárfest mikið í innviðum – Alma segir innviðskuldina ógna orkuskiptum
EyjanLilja Alfreðsdóttir , oddviti Framsóknar í Reykjavík suður, segir hagvöxt meiri hér á landi en í Evrópu og Bandaríkjunum en Alma Möller, oddviti Samfylkingarinnar í Kraganum, segir hagvöxtinn að mestu drifinn af fólksfjölgun. Alma segir innviðaskuldina mikla, m.a. í samgöngum og orkuöflun. Lilja og Alma mættust í kosningasjónvarpsþætti á Eyjunni. Hægt er að horfa á Lesa meira
Óstjórn, hringl, kalt stríð, samdráttur, glötuð ár – þetta er arfleifð ríkisstjórnar Katrínar og Bjarna
EyjanAthygli vakti á þriðjudagskvöldið er Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra, mætti í viðtöl í beinni útsendingu í fréttatímum Stöðvar tvö og Ríkissjónvarpsins að þótt fréttakonurnar Thelma Tómasson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir gengju báðar rösklega til verks og reyndu með eftirfylgju að fá svar frá Bjarna við einfaldri spurningu kom fátt annað en orðhengilsháttur og útúrsnúningar frá ráðherranum. Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Sigla háan vind eftir röngu striki
EyjanFastir pennarÁ mánudag hermdu fréttir að ríkisstjórnin hefði samþykkt víðtækar aðgerðir gegn verðbólgu. Það er stórt orð Hákot. Eins er með víðtækar aðgerðir. Þær hljóta að hafa afgerandi áhrif á verðbólgu og vexti, rísi þær undir nafni. Eftir víðtækar aðgerðir ætti verðbólga sem sagt að hjaðna mun hraðar en áður var gert ráð fyrir og vextir Lesa meira
Segir ríkisstjórnina hafa gefist upp – allar forsendur hennar hafi byggst á fullkomnum misskilningi
EyjanÞað er beinlínis rangt að hagvöxtur hér á landi sé meiri en í öðrum löndum. Hagvöxtur hér er sá minnst innan OECD og fer raunar lækkandi á hvern mann. Sá hagvöxtur sem stjórnvöld státa sig af og segja að geri stöðu Íslands öfundsverða er tilkominn vegna mikillar mannfjölgunar en erlent vinnuafl hefur streymt hingað til lands. Þorbjörg Lesa meira
Dregur úr hagvexti en verðbólgan áfram þrálát samkvæmt nýrri hagspá ASÍ
EyjanSamkvæmt nýrri hagspá ASÍ er útlit fyrir 3,1 prósenta hagvöxt á þessu ári en þráláta verðbólgu. Ný hagspá hagfræði- og greiningarsviðs Alþýðusambands Íslands gerir ráð fyrir að hægja muni á þeim mikla hagvexti sem einkennt hefur hagkerfið á þessu ári og því næsta. Mikill hagvöxtur síðasta árs var einkum drifinn áfram af einkaneyslu og bata Lesa meira
Segir að frægur spádómur frá 1972 virðist vera að rætast – Spáði fyrir um hrun samfélagsins
PressanEf ekki verður gerð róttæk breyting á stefnu þeirra mála er mikilvægust eru á alþjóðavísu stefnir mannlegt samfélag í hrun á næstu tveimur áratugum. Þetta er nýtt mat á skýrslu vísindamanna við bandaríska háskólann MIT frá 1972 en það hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Í skýrslunni, sem var gefin út í bókarformi og varð metsölubók, færa Lesa meira
Batnandi horfur – Spá meiri hagvexti
EyjanÍ vor gerði Greining Íslandsbanka ráð fyrir 2,7% hagvexti á árinu og hóflegum vexti í neyslu og fjárfestingu. Nú er útlitið bjartara og segir Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur bankans, að hagvöxturinn geti orðið rúmlega 3%. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Jóni Bjarka sem sagði að þegar einkaneysla vaxi segi það fljótt Lesa meira
Það þarf hærri skatta, niðurskurð eða hagvöxt til að ríkissjóður geti rétt úr kútnum
EyjanVegna hækkunar langtímavaxta er ríkissjóður verr í stakk búinn til að rétta úr kútnum en annars ef staðan er borin saman við önnur vestræn ríki sem búa við betri vaxtakjör. Þau ríki sjá fram á minni skuldasöfnun vegna þeirrar kreppu sem heimsfaraldur kórónuveirunnar veldur. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. „Aukning skulda leggst því þyngra á Lesa meira