Hagspá Landsbankans: „Staða fyrirtækja og heimila almennt nokkuð góð“
Eyjan30.10.2019
Í hagspá Hagfræðideildar Landsbankans sem birt var í dag er gert ráð fyrir að landsframleiðsla dragist saman á þessu ári og að hagvöxtur verði neikvæður um 0,4%. Horfur eru á hóflegum efnahagsbata á næstu árum og spáir deildin því að hagvöxtur á Íslandi verði jákvæður um 2% árið 2020 og heldur meiri á árunum 2021 Lesa meira