fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Hagspá ASÍ

Dregur úr hagvexti en verðbólgan áfram þrálát samkvæmt nýrri hagspá ASÍ

Dregur úr hagvexti en verðbólgan áfram þrálát samkvæmt nýrri hagspá ASÍ

Eyjan
22.05.2023

Samkvæmt nýrri hagspá ASÍ er útlit fyrir 3,1 prósenta hagvöxt á þessu ári en þráláta verðbólgu. Ný hagspá hagfræði- og greiningarsviðs Alþýðusambands Íslands gerir ráð fyrir að hægja muni á þeim mikla hagvexti sem einkennt hefur hagkerfið á þessu ári og því næsta. Mikill hagvöxtur síðasta árs var einkum drifinn áfram af einkaneyslu og bata Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af