Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu
EyjanFyrsta umræða á Alþingi um frumvarp ríkisstjórnarinnar um hækkun afnotagjalds af sjávarauðlindinni tók á sig vandræðalega mynd fyrir stjórnarandstöðuna sem birtist í miklum vanþroska og er á góðri leið með að slá út margháttaðan kjánaskap Pírata frá fyrri tímum. Margir héldu að það væri ekki hægt en málþóf stjórnarandstöðunnar, tafaleikir og almennur kjánaskapur í þinginu Lesa meira
Þórdís Kolbrún: Án trausts er lýðræðið í hættu – stöndum vel í alþjóðlegum samanburði
EyjanVið Íslendingar búum yfir gríðarlegum styrkleikum í samanburði við margar aðrar þjóðir, m.a. í því að traust til grunnstofnana hér á landi er mikið í alþjóðlegum samanburði. Þegar traustið þverr er erfitt að viðhalda lýðræði. Einræði byggir á því að grafa fyrst undan traustinu. Raunveruleg hagsmunagæsla er að vera verðugur bandamaður sinna bandalagsríkja, hafa hlutina Lesa meira
Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa afsalað sér forystuhlutverki sínu – gengnir foringjar myndu ekki þekkja flokkinn
Eyjan„Á 21. öldinni hefur Sjálfstæðisflokkurinn afsalað sér hlutverki hins frjálslynda og víðsýna stjórnmálaafls sem hefur forgöngu um að efla hag lands og þjóðar í farsælu samstarfi við aðrar lýðræðisþjóðir,“ skrifar Náttfari á Hringbraut. Davíð Oddsson og Bjarni Benediktsson hafa breytt flokknum í úr frjálslyndum og framfarasinnuðum flokki í hagsmunagæsluaðila fyrir sérhagsmuni auðfyrirtækja, sem skeyti lítt Lesa meira