fbpx
Laugardagur 24.janúar 2026

hagsæld

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Hvernig væri lífið án EES?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Hvernig væri lífið án EES?

EyjanFastir pennar
26.11.2025

Síðasta vika markaði ákveðin vatnaskil í orðræðu um EES-samninginn á Íslandi þegar leiðtogar stjórnarandstöðunnar öttu kappi í keppnisgreininni dramatískar yfirlýsingar án atrennu. „Evrópusambandið er hnignunarsamband,“ sagði einn. „Setjum allar EES innleiðingar á ís,“ sagði annar. Botninn tók svo úr þegar formaður Sjálfstæðisflokksins, sem eitt sinn var yfirvegaður og stjórntækur stjórnmálaflokkur, líkti Evrópusambandinu við glæpamann. Á Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Mælum rétt

Thomas Möller skrifar: Mælum rétt

EyjanFastir pennar
22.10.2025

Í þjóðsögunni um Skúla Magnússon segir frá því þegar hann sem búðarmaður í verslun fékk fyrirmæli frá búðareigandanum um að setja röng lóð á vogarskálarnar, viðskiptavinunum í óhag. „Mældu rétt strákur“ var skipunin sem í raun átti við hið gagnstæða. Í dag er mjög erfitt að mæla rangt. Hraði, vegalengd, tími og þyngd er mæld Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af