fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Haffi Haff

Ugla Stefanía segir sárt að sjá undirskrift Haffa Haff á yfirlýsingu með transfóbískum áróðri

Ugla Stefanía segir sárt að sjá undirskrift Haffa Haff á yfirlýsingu með transfóbískum áróðri

Fréttir
14.11.2022

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, rithöfundur og trans aðgerðarsinni, segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með að sjá nafn Hafsteins Þórs Guðjónssonar, betur þekktum sem Haffa Haff, meðal undirskrifta sem styðja við yfirlýsingu Samtakanna 22 –  Hagsmunasamtaka samkynhneigðra þar sem fjallað er um nýtt frumvarp til almennra hegningarlaga en þar eru svokallaðar bælingaraðferðir gerðar refsiverðar. Samtökin 22 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af