fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

hægri

Sigmundur Ernir skrifar: Klofningurinn á hægri væng íslenskra stjórnmála

Sigmundur Ernir skrifar: Klofningurinn á hægri væng íslenskra stjórnmála

EyjanFastir pennar
28.09.2024

Sú var tíðin að vinstri flokkarnir á Íslandi klofnuðu oftar en þeir voru stofnaðir – og óvinafagnaðurinn sem ríkti þeim megin í pólitíkinni var sérstakt aðhlátursefni manna á meðal, ekki síst á meðal íhaldskarla á landinu sem áttu því láni að fagna að vera innan raða eins og sama flokksins sem hvorki mölur né ryð Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: VG út og Samfylking inn eða hrein vinstri stjórn nema miðjuflokkarnir bæti stöðu sína

Þorsteinn Pálsson: VG út og Samfylking inn eða hrein vinstri stjórn nema miðjuflokkarnir bæti stöðu sína

Eyjan
18.07.2024

Fylgisaukning vinstri blokkarinnar í íslenskri pólitík hófst löngu áður en fylgi Samfylkingarinnar jókst á ný, eftir að Kristrún Frostadóttir tók við sem formaður flokksins haustið 2022. Eins og staðan er nú nýtur vinstri blokkin fylgis hreins meirihluta kjósenda. Þorsteinn Pálsson gerir úttekt á stöðu og fylgisþróun blokkanna í íslenskum stjórnmálum af kögunarhóli á Eyjunni í dag. Hann Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Straumfall til vinstri í sjö ár

Þorsteinn Pálsson skrifar: Straumfall til vinstri í sjö ár

EyjanFastir pennar
18.07.2024

Skoðanakannanir mæla fylgi níu flokka. Fyrir forvitni sakir reyndi ég að lesa úr þeim fylgi við þrjá meginstrauma í pólitík, hægri, miðju og vinstri. Það er alls ekki óumdeilt hvernig draga á níu flokka í þrjá hugmyndafræðilega dilka. Til einföldunar ákvað ég að nota afstöðu flokka til ríkisumsvifa og skattheimtu sem viðmið. Flokkur sem styður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af