fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026

hæð

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár

Fréttir
20.11.2025

Eigendur íbúðarhúss í Hafnarfirði eru ósáttir við að byggingarfulltrúi bæjarins ætli ekki að bregðast við vegna hæðarlegu lóðar nágranna þeirra. Vilja eigendurnir meina að lóð nágrannanna sé of há miðað við deiliskipulag og samþykkta aðaluppdrætti en bæði húsin voru byggð á 10. áratug síðustu aldar og lóðarfrágangur enn sá sami og þá. Eigendurnir kærðu synjunina Lesa meira

Náðu loks sátt um hvernig á að mæla hæð Everest

Náðu loks sátt um hvernig á að mæla hæð Everest

Pressan
09.12.2020

Árum saman hafa Kínverjar og Nepalar deilt um hvernig haga skyldi mælingum á hæð Everestfjalls sem er óumdeilanlega hæsta fjall heims. Deilan snerist um hvort taka ætti snjó á toppi fjallsins með í útreikninginn. Nú hafa löndin tvö náð samkomulagi um nýja opinbera hæð fjallsins og er það 8.849 metrar samkvæmt samkomulagi þeirra. Til að fyllstu nákvæmni sé gætt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af