fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Hadi Matar

Sá sem réðst á Salman Rushdie tjáir sig – „Ég varð hissa“

Sá sem réðst á Salman Rushdie tjáir sig – „Ég varð hissa“

Pressan
18.08.2022

Hadi Matar, 24 ára, sem réðst á rithöfundinn Salman Rushdie í síðustu viku og stakk hann er nú í gæsluvarðhaldi í Chautauqua fangelsinu í New York. Hann ræddi við New York Post í gær. Hann sagðist ekki hafa reiknað með að Rushdie myndi lifa árásina af. „Þegar ég fékk að vita að hann hefði lifað af varð ég hissa,“ sagði hann. Hann sagðist bera virðingu fyrir Ruhollah Khomeini, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af