Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
EyjanFyrir 2 dögum
Spaugstofan var hirðfífl í íslensku samfélagi: Þættirnir gengu í aldarfjórðung og voru að lokum teknir af dagskrá vegna þess að valdaöfl í samfélaginu vildu ekki þurfa að hlusta á þessa ádeilu lengur. Valdamaður hellti sér yfir einn Spaugstofumanna í flugvél og tilkynnti honum að hann vissi mætavel erinda á hvers vegum Spaugstofan væri. En á Lesa meira
