Gyða gefur út Evolution – Útgáfutónleikar og Airwaves
FókusGyða Valtýsdóttir hefur nú gefið nýja plötu, Evolution. Platan er fyrsta plata Gyðu sem inniheldur hennar eigin lagasmíðar, en síðasta plata hennar – Epicycle – innihélt eldri tónsmíðar tónskálda á borð við Messiaen og Schubert í nýjum búning. Gyða hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins fyrir Epicycle. Á plötunni blandast saman hið klassíska, hið tilraunakenda og hið poppaða Lesa meira
Gyða Valtýsdóttir sendir frá sér annað lag af væntanlegri plötu, Evolution
FókusGyða Valtýsdóttir hefur nú tilkynnt um nýtt verkefni og plötu: GYDA – Evolution. Platan er fyrsta plata Gyðu sem inniheldur hennar eigin lagasmíðar, en síðasta plata hennar, Epicycle, innihélt eldri tónsmíðar tónskálda á borð við Messiaen og Schubert í nýjum búning. Gyða hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins fyrir Epicycle. Nú hefur vefsíðan self-titled magazine frumflutt nýtt Lesa meira