Fyrrum þingmaður greinir frá árangurslausu fjárnámi – „Það verður skemmtilegt símtal“
Fréttir12.12.2022
Gunnar Hrafn Jónsson, fyrrum þingmaður Pírata, greinir frá því í færslu á Facebook-síðu sinni að í fyrramálið verði gert hjá honum árangurlaust fjárnám. Gunnar Hrafn hefur verið á endurhæfingalífeyri undanfarin ár til að geta snúið aftur á vinnumarkað af fullum krafti og segir að hið yfirvofandi fjárnám sé smá bakslag í þeirri vegferð, ekki síst Lesa meira