Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“
FókusFyrir 3 klukkutímum
Gunnar Dan, rithöfundur og verslunarstjóri Handverkshússins, var að gefa út bókina UFO101 sem er nýkomin í verslanir. Bókin fjallar um geimverur, fljúgandi furðuhluti og sögu samskipta mannkyns við ójarðneskar verur. Gunnar er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Textabrot úr þættinum þar sem hann segir frá íslensku brottnámstilfelli má lesa hér að neðan, en þáttinn Lesa meira
